Hæfnisetrið starfar á forsendum ferðaþjónustunnar við að efla hæfni og gæði í atvinnugreininni. Þjónustan er fyrirtækjum og starfsfólki að kostnaðarlausu. ól
Í stýrihópi Hæfniseturs ferðaþjónustunnar sitja fulltrúar tilnefndir af SAF, ASÍ, Ferðamálastofu, auk menningar- og viðskiptaráðuneytisins og mennta- og barnamálaráðuneytisins. Mynd: Stýrihópur Hæfniseturs ferðaþjónustunnar á fundi með Lilju Alfreðsdóttur ferðamálaráðherra í janúar 2023
ASÍ
Menningar- og viðskiptaráðuneytið
SAF – Samtökum ferðaþjónustunnar
Ferðamálastofu
Mennta- og barnamálaráðuneytið