þriðjudagur, september 9, 2025
Samskipti á vinnustað:
Hæfni

Vinnuvernd
Samskipti á vinnustað fyrir starfsfólk
Í þessum fyrirlestri verður farið yfir skilgreiningar úr reglugerð nr. 1009/2015 á EKKO, ásamt því að fara yfir helstu birtingarmyndir og hvaða afleiðingar EKKO getur haft fyrir einstaklinga og vinnustaði. Áhersla er lögð á ábyrgð og skyldur starfsmanna og stjórnenda. Í lokin er farið yfir hvað felst í jákvæðum samskiptum og hlutverk þeirra í að skapa jákvæðan starfsanda. Fyrirlesturinn er 50-60 mínútur