þriðjudagur, september 9, 2025
Núvitund á gervihnattaöld
Hæfni

VINNUVERND
Núvitund á gervihnattaöld
Rannsóknir sýna að það að vera meðvituð um hvað við erum að gera er það sem eykur hamingju hjá okkur, ekki hve skemmtilegt verkefnið er. Getum við prófað að sinna bara einu í einu – meðvitað – og þar með aukið vellíðan okkar? Verum viðstödd í eigin lífi. Förum saman yfir leiðir til að auka meðvitund í hversdagsleikanum, sama hve upptekin við erum. Þessi fyrirlestur er vinsæll á starfsdögum eða sem hádegisfyrirlestur.