þriðjudagur, september 9, 2025
Öryggistrúnaðarmenn og öryggisverðir
Hæfni

VINNUVERND
Öryggistrúnaðarmenn og Öryggisverðir
Námskeiðið fer bæði fram í fjarnámi og útsendingu gegnum Google Meet. Viku fyrir námskeiðið fá þátttakendur senda fyrirlestra og verkefni sem þeir skoða áður en námskeiðið er klárað í fjarfundi (Google Meet). Flest stéttarfélög, Virk, Rafmennt, Iðan, Vinnumálastofnun og Áttin veita styrki fyrir námskeiðinu eða hluta þess.